18. mars 2016

 

Við leitum stöðugt nýrra tækifæra til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar. Við vitum að þið eruð oft á hraðferð eftir æfingu og því viljum við bjóða upp á nýja þjónustu á boostbarnum í Laugar Café.  Nú getið þið pantað boostið ykkar áður en þið farið á æfingu og fengið það afhent um leið og þið eruð búin á æfingu.  

Panta - Æfa - Sækja - NJÓTA!

 

Til baka