10. janúar 2017

Hvað getum við gert til að hafa þarmaflóruna í jafnvægi?

Hrönn Hjálmarsdóttir næringarráðgjafi og heilsumarkþjálfi ætlar að vera með opinn fyrirlestur þann 12. janúar 2017 kl. 20 í fyrirlestrarsal World Class Laugum á 1. hæð (fyrir aftan Joe & the Juice).

Aðgangur ókeypis!

Til baka