20. september 2019

Markmið okkar í WorldFit er að mynda samfélag þar sem góður og hvetjandi andi ríkir, þar sem fólk hefur gaman af því að mæta á æfingar og metnað fyrir því að hreyfa sig rétt og vel.

WorldFit hefst á Akureyri 30. sept í glænýrri aðstöðu í World Class Skólastíg.

Á Akureyri eru í boði sömu WOD og í Reykjavík (ath tímasetningar nú í boði þrjá daga vikunnar en meðlimir hafa aðgang að 6 WODUM á Wodify).

Meðlimir WorldFit geta mætt hvort sem er á Akureyri eða í Reykjavík.

Tímatafla á Akureyri:
Mán:
 kl. 06:30 og 17:30
Mið: kl. 06:30 og 17:30
Fös: kl. 06:30 og 17:30

Til baka