06. júlí 2018

Mánudaginn 9. júlí verður skipt um gólf á lyftingarhluta tækjasalarins á Seltjarnarnesi.

Verður lyftingarhluti tækjasalsins því lokaður. Öll önnur aðstaða í stöðinni verður opin samkvæmt venjulegum opnunartíma.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum og hlökkum til að sjá ykkur á nýju gólfi!

Kær kveðja,

Starfsfólk World Class.

Til baka