10. janúar 2017

Námskeiðið Nýr lífstíll í umsjá Þórunnar Stefánsdóttur og Tinnu Arnar hefst í dag í Egilshöll og á morgun í Ögurhvarfi. Um er að ræða námskeið sem eru sérsniðin fyrir allar stúlkur og konur sem vilja missa 10-15 kg+ og þeim konum sem vilja byrja nýjan kafla í lífi sínu með því að byrja að hreyfa sig og iðka heilsusamlegt líferni án öfga.

,,Við horfum fyrst og fremst á það að koma reglubundinni hreyfingu inn í lífsmunstrið og förum í að laga og bæta mataræðið án þess að fara út í það að umbylta öllu með látum,” segir Tinna.

 

Sjá nánari umfjöllun á hér á fréttanetinu

Til baka