22. ágúst 2018

Kveddu árið með Hot Yoga námskeiði Lönu sem nú er haldið í sjöunda sinn.

Áramót eru tími fyrir sjálfsskoðun og tækifæri til að snúa blaðinu við og gera breytingar til að bæta líf þitt og fjarlægja allar hindranir sem standa í vegi fyrir að þú náir þínu hámarki á heilnæman hátt. Þú munt læra að nota mátt jóga iðkunar og jóga heimspeki til að eflast og dafna, bæði á og af jógadýnunni. Námskeiðið innheldur Hot Yoga, Hot Vinyasa, fyrirlestra þar sem stöðurnar verða krufnar til mergjar, sögu og heimspeki, íhugun og Chakra flæði með lifandi trommuslætti.

Manifest. Thrive. Transform.

 

NÁMSKEIÐIÐ ER OPIÐ ÖLLUM!

Föstudagur - 28. desember
17:30-19:00 - Candlelit Flow

Laugardagur - 29. desember
09:00-10:30 - 90 mínútna jógatími (Bikram)
13:00-15:00 - 90 mínútna jógatími (Barkan) & 30 mínútna námskeið

Sunnudagur - 30. desember
13:00-15:30 - 90 mínútna jógatími (Barkan) & 60 mínútna námskeið

Mánudagur - 31. desember
11:00-12:30 - 90 mínútna jógatími + Live Drumming Chakra Flow með Cheick Ahmed Tidiane Bangoura

World Class meðlimir - 16:000 kr.
Fullt verð - 18.250 kr.
Bættu við aðgangi í Betri stofuna í fimm daga +8.000 kr.

Skráning er hafin!

 

Til baka