11. nóvember 2019

Mánudagurinn 11. nóvember

Pönnusteikt kjúklingabringa með sweet chili
Grilluð langa með kaldri spínatsósu

Villihrísgrjón með rifnum gulrótum
Grillað eggaldin og kúrbítur
Blaðsalat með vínberjum og fetaosti

Þriðjudagurinn 12. nóvember

Grilluð kjúklingabringa með hvítlaukssósu
Pönnusteiktur þorskhnakki með engifersósu

Ofnbakaðar smælkikartöflur
Steikt blómkál með sólselju
Vatnsmelónusalat með klettasalati og trönuberjum

Miðvikudagurinn 13. nóvember

Grilluð kjúklingalæri með mangósósu
Pönnusteiktur karfi með piparsósu

Heitt kjúklingabaunarragu með spínat og karrý
Bygg með blönduðu grænmeti
Ananassalat með vorlauk og chili

Fimmtudagurinn 14. nóvember

Grilluð kjúklingabringa með sítrónusósu
Grillaður lax með teriyaki sósu

Sætkartöflumús með kóríander
Wok steikt spergilkál
Asískt gulrótasalat í julienne með dill

Föstudagurinn 15. nóvember

Grilluð kjúklingabringa með vínberja vinagrette
Pönnusteiktur hlýri með plómusósu

Quinoa með papriku og steinselju
Grillaðir tómatar í kryddjurtalegi
Spínatsalat með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti

Laugardagurinn 16. nóvember

Grillað lambalæri með sveppasósu
Kjúklingabringa með kryddjurtakotasælu

Ofnbakaðir kartöfluteningar með rósmarín
Hægeldaður sætur rauðlaukur
Rauð- og hvítkálssalat með sítrónudressingu

ATH! Matseðillinn er birtur með fyrirvara um breytingar.

Til baka