03. maí 2021

Í tilefni af mæðradeginum sunnudaginn 9. maí bjóðum við uppá eftirfarandi gjafabréf í dekur.

SÚKKULAÐIANDLITSBAÐ
Andlitsmeðferð með 100% hreinum súkkulaðimassa.
kr. 9.990
Fullt verð kr. 12.500

SÚKKULAÐINUDD
Sætt og lúffengt heilnudd án allra hitaeininga!
kr. 12.900
Fullt verð kr. 15.990

MÖMMUDEKUR
Lúxus andlitsbað, austurlenskt höfuðnudd, spa fótsnyrting og himneskt heilnudd.
kr. 31.990
Fullt verð kr. 40.100

Tilboðin eru seld í afgreiðslum World Class, í Laugar Spa Reykjavík, Aqua Spa Akureyri og á worldclass.is.
Tilboðin gilda til og með 9. maí 2021.

Kaupa hér!

Til baka