18. maí 2021

Við hlaupum á þínum hraða!

Langar þig að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, komast í betra from eða kynnast skemmtilegu fólki?
Hlaupahópur World Class Laugum, Laugaskokk, tekur vel á móti öllum sme hafa áhuga á hlaupum.

Við leggjum áherslu á fjölbreyttar æfingar í fallegu umhverfi sem henta flestum getustigum.
Æfingar Laugaskokks eru opnar öllum korthöfum World Class.

Æfingar eru á mán og mið kl. 17:30 og lau kl. 09:00.

Til baka