15. júní 2020

KRINGLAN OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN

Ómannaðar líkamsræktarstöðvar geta starfað samkvæmt venju frá og með 15. júní og því gleður það okkur að tilkynna að Kringlan verður opin allan sólarhringinn frá og með núna.

Munum að ganga vel um og spritta!

Til baka