20. mars 2023

Kortasala Worldfit - World Class MMA - World Class Boxing Academy

Breytt afgreiðsluferli við kortakaup hjá klúbbunum okkar í World Class.
Nú fer öll sala á kortum og áskriftum hjá Worldfit, World Class MMA og World Class Boxing Academy í gegnum Sportabler appið. 
Um leið og þú hefur gengið frá kortakaupum inn á Sportabler appinu geturðu strax skráð þig í tíma, skoðað tímatöflu og allar upplýsingar. Augnskannakerfið virkar líka strax við kaupin. 
Með kveðju 
Starfsfólk World Class
Til baka