20. október 2020

English below

 

Frá því að Covid faraldurinn byrjaði fyrir um 8 mánuðum hafa mætingar í World Class stöðvarnar verið 3,5 milljónir.

Ekkert hópsmit hefur komið upp innan stöðvanna okkar og með sameiginlegu átaki skulum við halda því þannig.

Við störfum samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra og reynum ekki að finna neinar glufur þar á.

"Íþrótta og heilsuræktarstarfsemi: Heimilt er með skilyrðum að standa fyrir og stunda íþrótta- og heilsuræktarstarfsemi ef um er að ræða skipulagða hóptíma þar sem allir þátttakendur eru skráðir og fjöldi að hámarki 20 manns. Við þessar aðstæður er skylt að virða 2 metra regluna, þátttakendur mega ekki skiptast á búnaði meðan á tíma stendur og allur búnaður skal sótthreinsaður á milli tíma. Sameiginleg notkun á búnaði sem er gólf- loft- eða veggfastur, eða stórra tækja, s.s. á heilsuræktarstöðvum, er óheimil."

-----------------------------------------------------------------

Since the Covid epidemic began about 8 months ago, there have been 3.5 million attendances at World Class clubs.
No group infection has occurred within our stations and with a joint effort let us keep it that way.
We work according to a regulation by the Minister of Health and do not try to find any loopholes in it.
"Sports and fitness activities: Sports and fitness activities may be organized and carried out under conditions in the case of organized group lessons where all participants are registered and the number is a maximum of 20 people. In these circumstances, the 2 meter rule must be respected, participants "Equipment may not be exchanged during a period of time and all equipment must be disinfected from time to time. The common use of equipment that is floor, ceiling or wall mounted, or large equipment, such as in health centers, is not permitted."

 

Til baka