09. október 2017

Vegna landsleiks Íslands gegn Kosóvó mánudaginn 9. október er stór hluti bílastæða World Class í Laugum lokuð í dag mánudag vegna stuðningsmannasvæðis „Fan Zone“.

Við bendum á bílastæði við Laugardalslaug og víðar hér í dalnum.

Starfsfólk World Class.

Til baka