23. júlí 2018

Öll stæði við stúkuna á Laugardalsvelli verða lokuð þriðjudaginn 24. júlí vegna tónleika Guns N´ Roses.

Hægt verður að leggja við Laugardalslaugina og í Teigunum (hverfið hinu megin við Reykjaveg).

Frá kl. 16 þann 24. júlí verður Reykjavegur lokaður. Aðkoma inn í Teigana frá Sundlaugavegi verður þá um Hrísateig og Gullteig. Við mælum með bílastæðum við Lauganesskóla.

Einnig eru stæði við Laugalækjaskóla hinu megin við Sundlaugaveg.

Til baka