Karfan þín

FACE BODY HOME

Laugar Spa línan er lífræn, hrein og náttúruleg til þess að fullkomna áhrif og hámarka vellíðan húðarinnar. Vörurnar eru unnar að mestu úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum.

NÝJAR VÖRUR Í LAUGAR SPA FJÖLSKYLDUNA

BODY HEALING BALM

Græðir, mýkir og nærir. Hentar fyrir allar húðgerðir og sérstaklega þurra og viðkvæma húð. Lemongrass er frískandi og dregur úr bólgum.

Varan er ekki prófuð á dýrum. 

SKOÐA NÁNAR

Body mist

Milt Body Mist kemur í frískandi Lemongrass/Verbena og hinum seiðandi Sweet Amber/Patchouli.

Dásamlegir ilmir sem henta fyrir alla.
Skoða nánar

BODY SHOWER OIL


Frískandi Lemongrass eða seiðandi Sweet Amber sturtuolía sem gefur húð þinni næringu, vellíðan og ljóma. 50% af blöndunni inniheldur næringarríkar olíur.
Fullkomin blanda sem þurrkar ekki yfirborð húðar og stuðlar að jafnvægi PH stigs.


Skoða nánar

TIPS & TRICKS

Laugar Spa kaffi skrúbb

Örvar og endurnærir blóðrásina og húðina.

10.400 kr.

FACE Serum

Nærandi serum sem hentar öllum húðgerðum.

6.990 kr.

Betri stofan - Aðgangur fyrir tvo

Sex gufur, heitur og kaldur pottur auk hvíldarherbergis.

10.980 kr.

Leyndarmálið okkar er lífrænt og handunnið