Karfan þín

Menntun:

  • MBA (Master of Buisness Administration) frá Háskóla Íslands.
  • Mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands.
  • Stúdent af íþrótta-og félagsfræðibraut frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla.
  • Einkaþjálfari frá F.I.A og A.C.E. 

Sérhæfing: 
Ég býð upp á einkaþjálfun fyrir alla, viðskiptavini með stoðkerfisvandamál og afreksþjálfun fyrir einstaklinga sem vilja ná langt í þjálfun. Ég vinn mikið með markmiðasetningu og hópefli.

Reynsla:
Ég hef kennt hóptíma í 20 ár og á að baki fjölda Íslandsmeistaratitla í þolfimi og dansi.  Hef þjálfað okkar bestu þolfimi- og fitnesskeppendur á liðnum árum bæði á Íslandi og á Spáni. Kennt á líkamsræktarráðstefnum og haldið fyrirlestra í yfir 30 löndum m.a. í Bretlandi, Tyrklandi, Wales, Skotlandi, Írlandi, U.S.A., Mexíkó, Ísrael, Danmörku, Finnlandi, Spáni, Ítalíu og Lanzarote á Kanaríeyjum. 

Er eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins Fusion sem stendur á bak við Fusion & World Class Fitness Academy – hóptímakennarnám á Íslandi og veitir ráðgjöf til fyrirtækja um heilsueflingu. 

Þjálfar í:

  • Laugum
  • Kringlunni
  • Mosfellsbæ