Karfan þín

Menntun: 

  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2017
  • Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík
  • Nemandi í Ferðamálafræði í Háskóla Íslands
  • Naglafræðingur

Sérhæfing:

Að fólk nái góðum árangri og líði vel á æfingu. Legg mikla áherslu á heilbrigðan lífstíl og fjölbreyttar æfingar. Tek að mér einkaþjálfun og hópþjálfun (ekki fleiri en 4 saman).

Hef góða íþróttareynslu úr Brasilísku Jiu Jitsu, Fitness kvenna og kraftlyftingum.


Áhugamál: 
Líkamsrækt, fjallgöngur og ferðalög eru efst á lista.

Uppáhalds matur: Nautalund með góðri sósu.

Guilty pleasure: Góð bíómynd, pizza og ekki má gleyma hockey pulver!

Þjálfar í/á:

  • Breiðholti
  • Kringlunni
  • Seltjarnarnesi