Karfan þín

Menntun: 

 • ÍAK - Einkaþjálfari
 • Permanent Makeup artist - Tattoo förðun
 • MOOD Makeup school - Förðunarfræðingur

Námskeið:

 • ÍAK - Þjálfun á meðgöngu og nýbakaðra mæðra.
 • Þjálfum betur / Styrktarþjálfun.is - Þjálfaranámskeið
 • Trigger Point Pilates - Þjálfaranámskeið
 • Hóptímakennsla
 • Skyndihjálp
 • Dale Carnegie

Sérhæfing: 

 • Einkaþjálfun
 • Hópþjálfun
 • Unglingaþjálfun
 • Hugarfar
 • Mataræði
 • Almennt hreysti, lífsstíll og heilbrigði fyrir alla aldurshópa

Reynsla: 

 • Einka- og hópþjálfun frá 2009.
 • Stundað æfingar og lyftingar frá 2004.
 • Stundað Crossfit og Ólympískar lyftingar.
 • Lífstílsbreyting mín og líkamsrækt hófst haustið 2004 og hefur skipað stóran sess í tilverunni minni síðan. Sem ma. varð til þess að miðla og deila reynslunni til þeirra sem að eiga þau markmið að vilja fjárfesta í eigin heilsu. Læra að setja sig í fyrsta sæti, hlúa að sér og rækta líkamann.

Áhugamál:

 • Heilsa
 • Ferðalög
 • Náttúran
 • Fjölskyldan
 • Tónlist

Uppáhalds matur: 

Reyktur Hátíðarkjúklingur með special “home made” rauðvínssósunni minni, sætar kartöflur stappa m/kornflexi bakað í ofni og ávaxta rjómalagað salat. – Er það fyrsta sem kemur upp í huga mér svo auðvitað góð nautasteik m/viðeigandi sósu.

Uppáhalds tónlist: 

Ekki nein ein í uppáhaldi, mikið til af flottri tónlist.

Guilty pleasure: 

Váá það getur verið svo margt!! Allt eftir hvernig MOOD kemur yfir mig ;) Beikonsultu pizza á Shake and Pizza kemur yfir mig núna... enn södd frá því síðast :P

Þjálfar í/á:

 • Dalshrauni
 • Laugum
 • Smáralind
 • Tjarnarvöllum
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar