Karfan þín

Menntun:

  • ÍAK Einkaþjálfari - vorið 2016
  • ÍAK Styrktarþjálfarann - vorið 2017

Námskeið:

  • Styrktar & Kraftlyftinga námskeið Dietmar Wolf - jólin 2015
  • Ben Pratt & Richard Scrivener - Reinvent Fitness – vorið 2017
  • Regluleg skyndihjálparnámskeið

Um mig:

Er alinn upp í sveit, rétt fyrir utan Hellu, elska dýr og hef verið við vinnu frá og með fyrstu skrefum. Steig fyrst almennilega í ræktina 16 ára og hef verið on & off síðan að stunda lyftingar, en var áður búinn að stunda fótbolta í rúm 6 ár. Að auki er ég með appelsínugula beltið í Kenpo Karate.

Áhugamál:

Klárlega ræktin og heilsa almennt, hjálpa fólki að ná markmiðum sínum en einnig dýr, vinirnir, tattoo, tónleikar og bíómyndir svo eitthvað sé nefnt.

Uppáhaldsmatur:

Svínakjöt með brúnni sósu og sætum kartöflum.

Þjálfar á:

  • Selfossi