Karfan þín

Menntun:
 • FRC® Mobility Specialist (FRCms)
 • ÍAK Styrktarþjálfun
 • DGI og DIF Fitnessinstructor (Dönsk þjálfararéttindi)
 • Svart belti í Taekwondo síðan 2012
Sérhæfing:
Mín sérhæfing er að auka hreyfigetu (mobility). Til þess að líkaminn geti unnið vel sem ein heild þarf hver og einn "hlekkur í keðjunni" okkar að sinna sínu hlutverki. Hvort sem það er stífleiki í mjöðmum, öxlum, ökklum eða mjóbaki er mikilvægt að vinna úr því til þess að draga úr meiðslum og sársauka. Mín sérhæfing er að finna stífleika og veikleika sem eru til vandræða og kenna þér að bæta úr því.
Áherslur:
1. Active Mobility
 • Styrkur, stöðugleiki og ekki síst liðleiki!
2. Meiðslaforvarnir
 • Lágmarka meiðsl og vinna úr gömlum meiðslum

3. Rass- og bakvöðvar

 • Ef þú situr mikið þarf pottþétt að styrkja þá

4. Heilbrigð öndun

 • Anda með nefinu og bæta nýtingu súrefnis
Reynsla:
 • Styrktar- og þrekþjálfun síðan 2016
 • Þjálfari síðan 2016 í Taekwondo (keppnis-, fullorðins-, og barnaflokkum)
 • Taekwondo íþróttamaður frá unga aldri
 • Fer mikið á fyrirlestra, námskeið og workshop t.d.
  • FRC workshop með Tom Mountjoy
  • Mobility seminar með Alex Nino
  • Athletic Power Development með Tim Thackrey
  • Grunnstoðir Heilsu með Einari Carl og Sölva Tryggvasyni
Áhugamál:
 • Góðar stundir með góðu fólki
 • Bardagalistir
 • Allskonar sem tengist lífsstíl og vellíðan

Þjálfar í/á:

 • Dalshrauni
 • Tjarnarvöllum
 • Laugum
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar