Karfan þín

Menntun: 

 • FRC®Mobility Specialist (FRCms) frá og með 8.mars 2020
 • ÍAK Styrktarþjálfari
 • Fitnessinstructor DGI og DIF Íþróttasamböndum Danmerkur
 • Svart belti í Taekwondo síðan 2012

Sérhæfing: 

 • Functional Mobility (Styrkur, stöðugleiki og ekki síst liðleiki)
 • Líkamsbeiting
 • Meiðslaforvarnir
 • Styrkur og virkni rass- og bakvöðva
 • Bætt úthald með því að dýpka og róa andadrætti


Reynsla: 

 • Styrktar- og þrekþjálfun síðan 2016
 • Þjálfari síðan 2016 í Taekwondo (keppnis-, fullorðins-, og barnaflokkum)
 • Taekwondo íþróttamaður frá ungum aldri
 • Fer mikið á fyrirlestra, námskeið og workshop
  • d. FRC workshop með Tom Mountjoy, Mobility seminar með Alex Nino o.fl

Áhugamál: 

 • Rólegar stundir með góðu fólki
 • Bardagalistir
 • Allt sem tengist lífstíl og vellíðan

Uppáhalds matur: 
Vel elduð kjötsúpa

Uppáhalds tónlist: 
Er algjör alæta – góð tónlist er góð tónlist

Guilty pleasure: 
Kúluís – ein kúla dökkur súkkulaðiís og ein kúla sítrónusorbet

Þjálfar í/á:

 • Dalshrauni
 • Tjarnarvöllum
 • Laugum
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar