Karfan þín

Menntun: 

  • Útskrifaðist með BSc gráðu í íþróttafræði 2009 og MSc gráðu íþróttavísindum og þjálfun frá Háskólanum í Reykjavík 2016.

Sérhæfing: 
Almenn þjálfun, styrktar-, hraða- og sprengikraftsþjálfun.
Ólympískar lyftingar. 

Reynsla: 
Ég hef æft og keppt í frjálsum í þróttum í mörg ár. Ég hef tekið þátt í mörgum stórmótum þar á meðal ólympíuleikunum 2012. Ég hef einnig starfað sem frjálsíþróttaþjálfari frá 2014 og hef sérhæft mig sem styrktarþjálfari.

Áhugamál: 
Hef mikinn áhuga á íþróttum og þjálfun, góðum mat og ferðalögum.

Uppáhalds matur: 
Nautalund með bakaðri kartöflu.

Uppáhalds tónlist: 
Hlusta á flestar tegundir tónlistar en mest rock og rapp.

Guilty pleasure: 
Elska eldbakaðar pizzur.

Þjálfar í:

  • Laugum
  • Breiðholti
  • Kringlunni
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar