Karfan þín

Menntun: 

  • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
  • Einkaþjálfaraskóli World Class
  • Íþróttafræði í Háskólanum í Reykjavík – ekki lokið

Sérhæfing: 
Ég er með hópþjálfun í lokuðum sal, hópþjálfun í tækjasal fyrir 2-4 og einkaþjálfun. Ég legg mikla áherslu á styrktaræfingar og rétta líkamsbeitingu.

Áhugamál: 
Að hreyfa mig er helsta áhugamálið mitt, ég stunda nám við Háskólan í Reykjavík í íþróttafræði. Svo elska ég gott roadtrip og að ferðast í góðum félagsskap.

Uppáhalds matur: 
Nautagúllasið hennar ömmu er lang uppáhalds, svo elska ég góðann kjúklingahamborgara.

Uppáhalds tónlist: 
Ég er algjör alæta þegar kemur að tónlist. Fer algjörlega eftir því hvað ég er að gera hvað ég hlusta á. En eins og er þá hlusta ég mest á The Weekend, íslensk lög og eitthvað peppandi fyrir ræktina.

Guilty pleasure: 
Djúpsteikur og sterkur matur, góður nammipoki og að fara í bíltúr sem snýst einungis um að syngja með geggjuðum lögum. 

Þjálfar á/í:

  • Dalshrauni
  • Tjarnarvöllum
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar