Karfan þín

Menntun: 

  • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
  • Einkaþjálfaraskóli World Class

Sérhæfing: 

Ég er aðallega með hópþjálfun. Ég legg mikla áherslu á styrktaræfingar og rétta líkamsbeitingu.


Áhugamál: 

Að hreyfa mig er líklega helsta áhugamálið mitt, svo elska ég gott roadtrip og að ferðast í góðum félagsskap.
Næring og heilsusamlegt líferni er einnig stórt áhugamál hjá mér og ég fór þess vegna í næringafræði í háskólanum.
Svo frá ungum aldri hef ég haft mikinn áhuga á söng og leiklist og þess konar!

Uppáhalds matur: 

Nautagúllasið hennar ömmu er lang uppáhalds, svo elska ég góðan kjúklingahamborgara.


Uppáhalds tónlist: 

Ég átti ipod þegar ég var yngri sem pabbi sá um að setja tónlist inn á fyrir mig þannig ég elska góða hittara með Mary J. Blidge, Robbie Williams og Alicia Keys. Ég elska líka lög sem ég get sungið hátt með og dansað við. Svo allt þetta klassíska í dag með Beyonce, Rihönnu, Ed Sheeran og íslensk tónlist!!


Guilty pleasure: 

Djúpsteikur og sterkur matur, góður nammipoki og að fara í bíltúr sem snýst einungis um að syngja með geggjuðum lögum.

 

Þjálfar á:

  • Tjarnarvöllum
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar