Karfan þín

Menntun: 
  • Stúdentspróf
  • Einkaþjálfararéttindi frá Intensive PT í Svíþjóð
 
Sérhæfing: Einstaklingsmiðuð þjálfun eftir óskum og getu hvers og eins. Legg mikið upp úr því að framkvæma allar æfingar á réttan hátt og að nýta hverja einustu mínútu í salnum til að taka sem allra best á því. Legg einnig áherslu á daglegan stuðning og leiðbeiningar með mataræði, því þar liggur jú árangurinn.
 
Tek að mér:
  • Einkaþjálfun 
  • Hópþjálfun
  • Fjarþjálfun+ (við hittumst 1x í viku, tökum æfingu og förum yfir markmið)
 
Áhugamál: Líkamsrækt, hestamennska, gönguskíði, snjóbretti, golf, hlaup, fjallgöngur, hjólreiðar… og ef ég er ekki úti að hreyfa mig þá er ég líklega úti að borða með gott vínglas í hendi.
 
Uppáhalds matur: Mexíkanskur.
 
Guilty pleasure: Nammiland og Real Housewives of Beverly Hills.
 
Þjálfar í/á: Vatnsmýri, Seltjarnarnesi, Kringlunni og Smáralind.
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar