Karfan þín

Menntun:

 • Íþróttafræðingur, með BS physical education frá Coastal Carolina University
 • Agatsu Kettlebell kennari, level 2

Reynsla:

 • Hef starfað sem styrktarþjálfari íþróttafólks frá því 2006 og hef þjálfað fjölda afreksíþróttafólks í styrktar- og hraðaþjálfun í ýmsum hópíþróttagreinum, bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum.
 • Var afreksíþróttamaður til margra ára. Var ofarlega stangarstökki í Bandaríkjunum og eftir að ég flutti til Íslands og fékk ríkisborgararétt keppti ég fyrir landslið Íslands.
 • Hef tekið að mér fjölda íþróttafólks í endurhæfingu sem er að koma aftur eftir meiðsli og eru á milli þess að vera í sjúkraþjálfun og að komast í keppnisstand.
 • Áður en ég fluttist til Íslands var ég búinn að þjálfa íþróttafólk í high school, college og afreksíþróttum. Vann einnig sem einkaþjálfari fyrir almenning og hjálpaði fólki að styrkja sig og bæta lífstlíl
 • Hef verið einkaþjálfari hjá World Class síðan 2010
 • Tek að mér kennslu á brimbretti (SurfinginIceland)

Sérhæfing:

 • Styrktar- og hraðaþjálfun íþróttafólks
 • Endurhæfing íþróttafólks og almennings eftir meiðsli
 • Movement Specialist: Hjálpa fólki að leiðrétta ranga hreyfiferla og beita sér rétt í daglegu lífi
 • Ólympískar lyftingar

Ég legg mjög mikið uppúr því að allir þeir sem koma til mín beiti sér rétt í öllum æfingum og er farið mjög vel í tækni og grunnatriði áður en lengra er haldið.

Áhugamál:

 • Íþróttir, heilsa, útivera og þá sérstaklega brimbretti og skotveiðar.

Þjálfar í:

 • Kringlunni
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar