Karfan þín

Menntun: 

Stúdentspróf VMA listnámsbraut-2011

Myndlistarskóli Akureyrar, Fagurlist-2016

Einkaþjálfunarskóli World Class -2020

Sölu, markaðs og rekstrarfræði-2021

Skyndihjálparnámskeið- 2021

 

Sérhæfing: 

Einkaþjálfun

Hópþjálfun

Markmið mitt er að aðstoða einstaklinga við að byggja sig upp, auka þol, styrk og liðleika. Ég legg áherslu á að þjálfunin sé persónuleg, byggi á fræðslu og réttri líkamsbeitingu ásamt hvatningu og miklum stuðningi. Heilbrigður lífstíll og jafnvægi er það sem skiptir máli, líkamlega og andlega. Innifalið í þjálfuninni er aðstoð og ráðleggingar varðandi mataræði, ummáls/fitumælingar (frjálst val).

Sjálf hef ég stundað líkamsrækt í yfir 10 ár og ýmsar íþróttir t.d Brazilian jiu jitsu, muay thai og hnefaleika


Áhugamál: 

Heilsa, næring og allt sem við kemur líkamsrækt, ferðalög, bardagaíþróttir og myndlist

Þjálfar í/á:

Skólastíg & Strandgötu

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar