Karfan þín

Menntun: 

 • Þjálfaranámskeið FSÍ
 • ÍAK Einkaþjálfari 2017
 • ÍAK Styrktarþjálfari 2018
 • PN1 Heilsumarkþjálfi 2019

Sérhæfing: 

 • Þjálfa alla sem vilja styrkja sig, læra rétta tækni, auka liðleika, líða betur í eigin skinni og læra að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl. Kenni fólki að borða meðvitað í gegnum heilsumarkþjálfun/næringarþjálfun í stað þess að telja kaloríur eða takmarka mataræðið.

Reynsla: 

 • 13 ár í fimleikum hjá Gerplu
 • Fimleikaþjálfun
 • Einkaþjálfun frá 2017

Áhugamál: 

 • Fimleikar, CrossFit, heilbrigður lífsstíll, sálræn þróun og að vera besta útgáfan af sjálfum sér.

Uppáhalds matur: 

 • Nautalund með béarnaise og kartöflubátum. Verst að þeir framleiða ekki lengur mjólkurlausa béarnaise sósu :/

Uppáhalds tónlist: 

 • EDM, trap, melodic dubstep til að rífa mig upp, annars chillstep eða ambient tónlist.

Guilty pleasure: 

 • Oatly jarðarberja hafraís með frosnum hindberjum, bláberjum og hnetusmjöri :p

Þjálfar í/á:

 • Smáralind
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar