Karfan þín

Menntun: 

  • Einkaþjálfun og næringarráðgjafi frá Tresham College Bretlandi. 
  • ThaiBoxing í 6 ár í Englandi og á Kýpur.

Námskeið: 

  • Weider Trainer einkaþjálfaraprófð.
  • Skyndihjálparnámskeið 2005.

Sérhæfing: Thai Box, Ketilbjöllur, Tabata, Jumpit, RPM/Spinning, Body Pump, Crossfit og Gravity þrekmótaröðin.
Kojak vann til gullverðlauna í þungavigt í ThaiBoxing árið 2003 og hlaut silfurverðlaun á heimsmeistaramótinu í ThaiBoxing í þungavigt sama ár.

Kojak hefur starfað sem einkaþjálfari á Íslandi síðan árið 2006.

Vefsíðu Kojak má sjá hér

Þjálfar í:

  • Árbæ
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar