Karfan þín

Menntun: 

  • ISSA einkaþjálfari
  • Precision Nutrition level 1: Nutrition coach
  • ACE 200klst námskeið í Correctiveness of exercise and assessments

Sérhæfing: 
Ég sérhæfi mig í styrktarþjálfun með auknu þoli og lífsstílsbreytingu fyrir byrjendur, jafnt sem lengra komna. Legg mikla áherslu á rétta tækni kennslu og beitingu ásamt því að vera með mikla fjölbreytni í æfingum svo allir geti fundið sitt. Tek að mér einstaklinga jafnt semlitla hópa, og býð einnig uppá fjarþjálfun.

Reynsla: 
Þjálfari í Titan Fitness camp í Phuket Tælandi þar sem ég var með einkaþjálfum fyrir fólk sem var í Transformation pakka, kenndi HIIT tíma, öðruvísi spinning og svo tækni tíma í Powerlifting fyrir byrjendur.

5 ára reynsla í lyftingum.

Áhugamál
Skoða heiminn, lyftingar, tónlist, söngur, snjóbretti og borða (já það er áhugamál).  

Uppáhalds matur: 
Sushi allan daginn, og tortilla!

Uppáhalds tónlist: 
Er rosa mikil alæta á tónlist, fer svolítið eftir aðstæðum, hlusta til dæmis mikið á FM tónlist í ræktinni en heima er ég meira í Indie/rock eða rólegra rappi.

Guilty pleasure: 
Er algjör nammigrís.

Þjálfar í/á:

  • Breiðholt
  • Ögurhvarf
  • Smáralind
  • Hafnarfjörður
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar