Karfan þín

Menntun: Einkaþjálfaraskóli World Class.

Um mig: Ég er fæddur og uppalinn á Selfossi og hef stundað líkamsrækt í 6 ár. Ég lauk námi við einkaþjálfaraskóla World Class árið 2017.

Ég tek að mér alla almenna þjálfun, hvort sem hún er með áherslu á vöðvauppbyggingu, fitutap eða aukna vellíðan. Einnig tek ég að mér sérhæfða þjálfun eins og fitness og vaxtarækt.

 

Þjálfar á:

  • Selfossi