Ingunn Ragna Sævarsdóttir
Menntun:
Matreiðslumeistari
Einkaþjálfari
Jógakennari
Námskeið:
Stoðkerfisnámskeið
Wim hof method
Hámarksnýting æfinga
Fit pilates
Kinesio/dynamic sjúkrateip
Skyndihjálparnámskeið
Og fjöldi annara námskeiða sem tengjast líkamlegri og andlegri heilsu.
Sérhæfing:
Styrktarþjálfun, þyngdarlosun, meiðsla- og slysaþjálfun. Einnig leiðréttingar á líkamsstöðu.
Reynsla:
Margra ára reynsla af þjálfun, eins hef ég stundað mismunadi íþróttir.
Ég slasaðist illa og er að eiga við þau meiðsli daglega og hef eytt síðustu árum í að ná mér í fræðslu og þekkingu til að ná bata með mjög góðum árangri.
Ég notast við sjúkrateipingar og eins hef ég starfað við sjúkrameðferðir Trimforms og Lpg.
Þjálfar í:
Breiðholti, Árbæ og Egilshöll