Karfan þín

Menntun: 

  • ÍAK - einkaþjálfari
  • CrossFit Level 1 Trainer
  • FoamFlex réttindi
  • Jumping Fitness Instructor
  • Glute Lab & Muscle and strength seminar með Bret Contreras og Brad Schoenfeld
  • Og fjöldinn allur af fyrirlestrum og námskeiðum tengdum líkamsrækt og heilsu almennt

Sérhæfing: Ég sérhæfi mig í þjálfun fyrir konur sem vilja ná árangri á skemmtilegan og heilbrigðan hátt. Legg mikla áherslu á einstaklingsmiðaða þjálfun og að hugsa vel um líkamann. Ég hjálpa konum að ná markmiðum sínum, læra rétta líkamsbeitingu og komast í sitt besta form.

Tek að mér byrjendur jafnt sem lengra komnar í einkaþjálfun, hópaþjálfun & fjarþjálfun.


Reynsla: 
Þjálfari í sal og kennsla hóptíma í nokkur ár


Áhugamál: 
Fjölskyldan mín, líkamsrækt og ferðalög eiga toppsætin. Svo er voðalega gaman að prófa nýjar íþróttir eða lesa góða bók.

Uppáhalds matur:  Hangikjöt og uppstúfur hjá tengdó, 1x á ári og svakalega gott!


Uppáhalds tónlist:
Ég hlusta á allskonar tónlist, fer eftir skapi ... en get þó alltaf hlustað á Reggeaton J


Guilty pleasure:
 The food network ...........

Þjálfar í:

  • Laugum
  • Smáralind
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar