Guðný Björg Hallgrímsdóttir
Menntun:
- Menntaskólinn við Sund (2019)
- Einkaþjálfararéttindi frá World Class (2020)
Sérhæfing: Ég legg áherslu á líkamlega og andlega heilsu, fjölbreyttar æfingar út frá markmiðum og þörfum hvers og eins. Það skiptir mig miklu máli að fólkið mitt nái jafnvægi á milli líkamsræktar og félagslífsins til framtíðar. Ég hef mikinn áhuga á þreki og vaxtarmótun, og byggist mín þjálfun á því. Ég býð einnig uppá æfingarprógröm, matarplön, matardagbækur, heilsufarsmælingar og fitumælingar.
Reynsla: Frá 6 ára aldri hef ég alltaf verið aktív. Ég var dansari í 13 ár og náði mjög langt þar. samhliða dansinum æfði ég fótbolta, körfubolta og sund en hef stundað almenna líkamsrækt frá því að ég var 15 ára.
Áhugamál: Líkamsrækt, dans, eldamennska, tónlist og útivist.
Uppáhalds matur: Burrito, gæti borðað það í öll mál.
Uppáhalds tónlist: Þegar það kemur að tónlist er ég alæta en núna hlusta ég mikið á techno hip hop.
Guilty pleasure: Poppkorn
Þjálfar í:
- Laugum