Karfan þín

Menntun:

ÍAK einkaþjálfaranám Keilis 2019-2021.

Sérhæfing:

Aðstoða byrjendur sem eru að taka sín fyrstu skref í líkamsrækt með því markmiði að þau öðlist sjálfsöryggi með að fara á sínum eigin forsendum í ræktina, ná sínum markmiðum og viðhaldi heilbrigðum lífsstíl.
Einnig tek ég að mér lengra komna sem hafa dottið úr ræktargírnum og vilja aðstoð við að koma sér af stað aftur. Ég legg mikla áherslu á vöðvauppbyggingu og almennt heilbrigðan lífsstíl.

Reynsla:

Ég æfði frjálsar íþróttir, fimleika og dans á mínum yngri árum og er búin að stunda ræktina frá 16 ára aldri - einnig hef ég verið með einkaþjálfun í tækjasal samhliða náminu í Keili og eftir útskrift.

Áhugamál:

Líkamsrækt, ferðalög, förðun, fjölskylda og vinir - síðan er ég líka mikill dýravinur.

Uppáhalds matur:

Nautakjöt með kartöflum, grænmeti og góðri sósu.

Guilty pleasure:

Súkkulaði og tónlist frá 00’s.

Þjálfar í/á:

Egilshöll og Mosó.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar