Karfan þín

Menntun:  Einkaþjálfaraskóli World Class

Sérhæfing: Ég einbeiti mér mest að styrktaræfingum, vöðvauppbyggingu og fitubrennslu. Ég sest niður með kúnnunum mínum og kemst að því hver þeirra markmið eru og hvað þeir vilja fá úr þjálfuninni. Svo er unnið að þeirra markmiðum í sameiningu hver sem þau eru.


Áhugamál: Líkamsrækt, fótbolti, tónlist og góður matur.


Uppáhalds matur: Humar klárlega.


Guilty pleasure: Pizza eftir góðan legday á laugardögum.


Þjálfar í/á: Laugum, Breiðholti, Ögurhvarfi, Kringlunni, Árbæ, Egilshöll, Smáralind og Mosfellsbæ.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar