Karfan þín

Menntun:
Útskrifaðist með BSc gráðu í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2013.

Námskeið:
Sérhæfing í styrktar- og sprengikraftsþjálfun fyrir íþróttafólk
World Class einkaþjálfaraskólinn, 2010.
Ketilbjölluréttindi level 1 Steve Maxwell.
TRX þjálfaranámskeið
Fyrirlestrar og námskeið er varða líkams- og heilsurækt.
Fjöldinn allur af skyndihjálparnámskeiðum.
Hef unnið við þjálfun í 5 ár.

Áhugamál:
Allt sem tengist íþróttum og almennri hreyfingu en ég hef æft knattspyrnu í 23 ár.

Sérhæfing:
Ég tek á móti öllum með opnum örmum og hjálpa hverjum og einum að ná sínum markmiðum er varða líkamsrækt. Ég legg áherslu á fjölbreyttar æfingar svo að þig hlakki til að koma á æfingu hjá mér.  Þar sem ég hef mikinn grunn í íþróttum sérhæfi ég mig í þjálfun íþróttafólks, hvort sem það vill bæta þol, styrk, sprengikraft eða hraða.

 

Þjálfar í:

  • Laugum
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar