Karfan þín

Menntun: 

- ÍAK einkaþjálfari frá Keili, útskrifaðist júní 2022

- Sjúkraliđi og stúdent frá VMA, útskrifađist 2019

- Skyndihjálparnámskeið síðast í mars 2022

Sérhæfing:

- Styrktarþjálfun

- Vöðvauppbygging 

- Úthaldsþjálfun 

- Bætt líkamsbeiting og líkamsstaða

- Vinna með líkamleg vandamál/verki 

- Næringarþjálfun/ Macros

Ég býð upp á:

- Einkaþjálfun

- Hópaþjálfun fyrir 2-3 saman 

- Fjarþjálfun

- Prógröm

- Næringarþjálfun

- Fitu- og ummáls mælingar

Áhugamál:

Hreyfing, styrktarþjálfun, crossfit, ólympískar lyftingar, fjallgöngur, eldamennska og ađ eyđa tíma međ fjölskyldu og vinum.


Uppáhalds matur:

Jólamaturinn er alltaf uppáhalds og svo allskonar smáréttir eru my go to þegar ég fer út ađ borđa, sushi, sashimi, tacos og allskonar. 

Guilty pleasure:

Er algjör nammigrís. Svo er ég rosalegur online shopper.

Þjálfar í/á:

Akureyri

Facebook:

Ásta Rún Einkaþjálfari

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar