Karfan þín

Menntun: 
Íþrótta og lýðheilsubraut - Fjölbraut í Ármúla
Einkaþjálfari - Keilir
Sérhæfing:
Greining, almennt fitness, hnefaleikar
Markmið þjálfunar: 
- að hjálpa fólki að ná sínum fitness markmiðum
- fá fleira fólk til að hreyfa sig
- líða vel á æfingu
- ég vil hjálpa fólki með að setja upp markmiðin sín og að ná þeim
Ferill:
Hnefaleikar í 8 ár
Crossfit í 1 ár
Áhugamál:
Mennta mig, fitness og almenn heilsa
Um mig:
Ég hef gaman af lífinu, brosmildur og hjálpsamur. Hef alltaf verið með mikinn áhuga á íþróttum og hreyfingu og hef getað fundið sjálfan mig í líkamsræktinni.
Uppáhalds matur:
Lambalæri verð að segja.
Uppáhalds tónlist:
Hip hop / rock / reggeton og dembow. 
Guilty pleasure:
Pizza. 
Þjálfar í/á:
Laugum, Kringlunni og Tjarnarvöllum.
Ég tala íslensku, spænsku og ensku. 
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar