Karfan þín

Menntun:  ÍAK einkaþjálfari 2011

Áhugamál: Allt sem viðkemur heilsurækt og góðu líferni.

Sérhæfing:  Almenn líkamsrækt og líkamsmótun. Tek að mér einstaklinga og hópa í þjálfun. Hef unnið með fólk sem er að glíma við íþróttameiðsli og stoðkerfisvandamál. Hef sjálfur þurft að glíma við brjósklos en með hreyfingu náð að halda því niðri og hef hjálpað fólki með æfingaval og fleira tengt því.

 

Þjálfar í:

  • Egilshöll
  • Mosfellsbæ
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar