Karfan þín

Menntun:

Snyrtifræðingur. Útskrifaðist af snyrtifræðibraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 2008 og lauk sveinsprófi 2009.

Námskeið:

  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2011.
  • Mini F-E-M camp hjá Monicu Brant (ein frægasta fitness kona heims).
  • Næringar- og þjálfunarfyrirlestur hjá Nathan Harewood. (Einn virtasti fitnessþjálfari heims.)
  • Hef setið fjölda fyrirlestra tengda næringarfræði og mataræði.


Sérhæfing: Tek að mér einkaþjálfun, 1-4 saman. Geri æfingar- og matarprógram sérsniðið fyrir hvern og einn og geri reglulegar fitu- og ummálsmælingar. Ég legg mikla áherslu á fjölbreyttar æfingar og gott mataræði. Ég sjálf er margfaldur meistari í model fitness (bikini) bæði hér á Íslandi og erlendis.

 

Áhugamál: 

Heilsurækt, hjóla, skíði, matur og matreiðsla, dýr og þegar ég er ekki að þjálfa er ég bóndakona 

Uppáhalds matur:
Nautasteik með kartöflu og sveppasósu.

Uppáhalds tónlist:
Mjög nýjungargjörn á tónlist og hlusta helst á nýjustu popp tónlistina á Spotify.

Guilty pleasure:
Góður kaffibolli og marengsterta

 

Þjálfar í:

Kíktu á facebook grúppuna mína

www.heidiola.is

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar