Karfan þín

DEKRAÐU VIÐ ELSKUNA ÞÍNA!

Tilboðin eru seld í vefverslun, afgreiðslu snyrti- og nuddstofu Laugar Spa og í afgreiðslum World Class.

Aðgangur fyrir tvo í Betri stofu Laugar Spa

Í Betri stofu Laugar Spa er einstakt tækifæri til að endurnæra líkama og sál. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður.

Verð

10.980 kr.

Partanudd (30 mín)

Lögð er áhersla á eitt líkamssvæði.

8.900 kr.

Súkkulaðiandlitsbað

Andlitsmeðferð með 100% hreinum súkkulaðimassa.

11.900 kr.

Laugar Spa súkkulaðinudd

Gott fyrir blóðrásina og húðina.

13.900 kr.

Dekurstund fyrir tvo

Fótabað og skrúbbur ásamt fótanuddi.

19.990 kr.

Brúllan

 

Er þetta brúsi eða rúlla? Þetta er bæði! Svalasta vatnsflaskan er tilvalin gjöf til elskunnar þinnar.

 

Nánar

Betri stofa Laugar Spa

Aðgangur að Betri stofu Laugar Spa fyrir tvo og réttur af matseðli að eigin vali fyrir tvo.

Gildir 12.-17. febrúar.
Vinsamlegast athugið að eldhúsið lokar kl. 20:00.
Aðeins selt í afgreiðslu World Class í Laugum

KR. 9.990.-

Nánar

Gjafabréf í úrvali

 

Gjafabréf eru tilvalin fyrir hvern sem er - eitthvað við allra hæfi.

Gefðu þeim sem þér þykir vænt um góða gjöf. Gjafabréf í heilsurækt og/eða dekur hentar öllum. Hægt er að versla þau í vefverslun og fá þau send í tölvupósti.

 

Nánar

FACE Mask Radiant

Frábær maski sem gæðir húðina nýju lífi.

8.490 kr.

Laugar Spa kaffi skrúbb

Örvar og endurnærir blóðrásina og húðina.

10.400 kr.

FACE Serum

Nærandi serum sem hentar öllum húðgerðum.

6.990 kr.

Hugur - líkami - sál

Notuð er heit olía blönduð orkugefandi ilmkjarnaolíum.

14.900 kr.

Leyndarmálið okkar er lífrænt og handunnið