Heiðrún Fjóla

Heiðrún Fjóla hefur nokkurra ára reynslu í BJJ, Júdó og Íslenskri Glímu. Hún er ríkjandi heims og evrópumeistari í skosku glímunni “Backhold” og Íslandsmeistari í Íslenskri glímu. Hún hefur keppt mikið og unnið marga titla í gegnum árin, þá aðalega í Íslenskri Glímu og Júdó.
Heiðrún er fjólublátt belti í í BJJ og hefur æft í 7 ár og hefur keppt mikið innanlands og á mikið af silfrum og bronsum frá Mjölnir open og íslandsmótum. Hún sigraði opinn flokk á blábeltingamóti árið 2020.
Hún á nokkra íslands- og bikarmeistaratitla í Júdó og íslenskri glímu og hefur stundað það í 10-12 ár og er svart belti í júdó.
Keppnisárangur
2015
3.sæti á ÍM unglinga (bjj)
2016
Íslandsmeistari í júdó U18
Silfur á ÍM í júdó U21
2017
Brons á RIG í -70kg flokki (júdó)
Silfur á Norðurlandamótinu í Júdó
2018
Brons á mjölnir open +60kg (Bjj)
Silfur á mjölnir open í opnum flokki (Bjj)
Silfur á ÍM í +74kg (Bjj)
Brons í opnum flokki á ÍM (Bjj)
Silfur í opnum flokki á ÍM (júdó)
Íslandsmeistari í Bakchold
Skoskur meistari í Backhold
Evrópumeistari í Bachold
Íþróttakona Njarðvíkur
Íþróttakona Reykjanesbæjar
2019
Gull í +74kg flokki á blár á leik (Bjj)
Silfur í opnum flokki á blár á leik (Bjj)
2020
Íslandsmeistari í Backhold
Bikarmeistari í Glímu
Gull í opnum flokki á blár á leik (Bjj)
Silfur á RIG -78kg flokki (Júdó)
2021
Silfur á mjölnir open +70kg (Bjj)
Silfur á íslandsglímunni
Íslandsmeistari í Glímu
Glímukona ársins
2022
Silfur á ÍM í -78kg flokki (júdó)
Silfur á ÍM í opnum flokki (júdó)
Heimsmeistari í Backhold