Bóka andlitsmeðferðir í Aqua Spa
Húðhreinsun - 16 ára og yngri
Fjarlægir óhreinindi og jafnar fituframleiðslu.
Laugar Spa Glow
Andlitsmeðferð sem gefur húðinni einstakan ljóma og frískleika.
Laugar Spa Royal Green
Laugar Spa andlitsmeðferð sem endurnærir húðina.
Jöklasteina andlits- og bakmeðferð
Andlits- og bakmeðferð með maska og kremum.
Vinsælt í vefverslun
Opnunartímar / opening hours
Afgreiðslutími snyrti- og nuddstofu /
Opening hours Beauty and Spa Center
Mán: 09:00 - 17:00
Þri: 09:00-18:00
Mið-Föst: 09:00 - 19:00
Lau: 10:00 - 16:00
Sími/Tel: +354 533 1177
BETRI STOFAN / SPA:
Mán - Fös: 06:00 - 23:00
Lau: 08:00 - 21:30
Sun: 08:00 - 21:30
Laugar Café eldhús / Kitchen:
Mán - Fös: 11:30 - 14:00, 15:00 - 20:00
Lau: 11:30 - 20:00
Sun: Lokað/Closed
Sími/Tel: +354 585 2203
Bókunarskilmálar / Booking disclaimer
Bókunarskilmálar: Kæru viðskiptavinir vinsamlegast athugið að afbókanir verða að berast 24 tímum fyrir bókaðan tíma á laugarspa@laugarspa.is. Að öðrum kosti áskilur Laugar Spa sér rétt til að innheimta 50% af verði meðferða. Við bókanir þarf að gefa upp kreditkortanúmer, eða millifæra 50% af verði meðferðar á reikning okkar. Athugið að einungis er um tryggingu að ræða.
Booking disclaimer: Dear customers please note that cancellations must be received 24 hours before the booking at laugarspa@laugarspa.is. Alternatively Laugar Spa reserves the right to charge 50% of the price of treatments. When a booking is made please have credit card informations in hand. Please note this is only to secure your booking.
Laugar Café
Á Laugar Café er hægt að fá hádegisverð og kvöldverð ásamt fjölbreyttu úrvali léttra heilsurétta, samloka og drykkja allan daginn.
Til dæmis má nefna Booztbarinn þar sem finna má mikið úrval af skyr- og próteindrykkjum ásamt safa gerðum úr ferskum ávöxtum og grænmeti.
Opnunartímar eldhús / Kitchen opening hours
Mán - Fös: 11:30 - 14:00, 15:00 - 20:00
Lau: 11:30 - 20:00
Sun: Lokað / Closed
Upplýsingar um Betri stofu Lauga
Laugar Spa er glæsileg fyrsta flokks heilsulind með Betri stofu að evrópskri fyrirmynd þar sem slökunar- og lækningamáttur vatnsins er í hávegum hafður. Þegar inn í Betri stofuna er komið tekur við nýr heimur, sniðinn til að endurnæra líkama og sál. Samspil vatns, listar og hönnunar skipa þar veigamikið hlutverk.
ATH. Aldurstakmark í Betri stofuna er 18 ár.
Einnig er gott að taka með sér lás, en við leigjum þá einnig.