LPG tilboð - 6 tímar á verði 5

LPG tilboð - 6 tímar á verði 5

8.317 kr. tíminn í stað 9.980 kr.

 

LPG meðferðir byggjast á sérstöku Endermologie® sogæðanuddi sem framkvæmt er með tæki sem heitir LPG Cellu M6. Meðferðin felst í því að auka súrefnisflæði í húðinni og koma blóðflæðinu af stað. Það hjálpar til við að losa um hnúta og stíflur sem orsakast meðal annars af slæmu mataræði, lítilli hreyfingu og hormónabreytingum. Tækið vinnur vel á appelsínuhúð og húðin verður stinn og heilbrigð.

 

+ Laugar Spa BODY lotion w/peppermint að verðmæti 6.990 fylgir með sem kaupauki. Það er einstaklega rakagefandi húðkrem með piparmyntu. Kælandi, frískandi og örvar erfið appelsínuhúðsvæði. 

Verð áður 59.880 kr.

Verð 49902 kr.

Deila á samfélagsmiðla

Facebook Pinterest