Fusion er umboðsaðili Fitness fx líkamsræktarkerfana og býður upp á kennararéttindi í Pump fx, Blast fx og fleiri líkamsræktarkerfum.

Markmið Fusion Fitness Academy - Lögð verður áhersla á eftirfarandi þætti:

Þjálfa og kenna nemendum skólans kennslufræði í hóptímakennslu og þjálfun.

Nýjungar í hóptímakennslu og þjálfun.

Efla kunnáttu og menntun á sviði líkamsræktar- og heilsu á Íslandi.

Kennslan er markviss, metnaðargjörn og framúrskarandi.

Einungis menntaðir kennarar á sviði líkamsræktar- íþótta- og heilsu starfa við skólann.

Námið er fyrir alla sem hafa áhuga á þjálfun og kennslu í heilsu- og líkamsrækt.

Verð er 240.000 kr. og kennt er í staðarlotum og í fjarnámi. Hægt er að skipta greiðslum.

Skólinn er frábært atvinnutækifæri fyrir alla á Íslandi sem og erlendis sem hafa áhuga á að starfa við líkamsrækt og heilsu.

Skráning og nánari upplýsingar um Fusion Fitness Academy veitir Unnur Pálmarsdóttir

unnur@fusion.is
www.fusion.is