Karfan þín

Menntun: 

  • CrossFit Level 1 Seminar

Sérhæfing:

  • Functional movement/CrossFit og Ólympískar lyftingar 

Námskeið:

Ég er búinn að sitja margskonar námskeið og fyrirlestra í tengslum við mataræði í íþróttum, CrossFit æfingakerfinu og Ólympískum lyftingum.

Um mig:

Ég er 23 ára, hef stundað íþróttir allt mitt líf, fótbolta, fimleika, mótorcross o.fl. Ég byrjaði að stunda CrossFit árið 2011 og hef verið að þjálfa CrossFit síðastliðin 3 ár. Ég hef keppt á alþjóðlegum vettvangi bæði sem einstaklingur og í liði. 

Ég býð uppá einstaklings- og hópþjálfun í Ólympískum lyftingum og Functional æfingum "WorldFit" í World Class Kringlunni.

Þjálfar í:

  • Kringlunni
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar