Mynd af Ásta Björk Bolladóttir
Til baka í einkaþjálfara

Ásta Björk Bolladóttir

Menntun:

  • Íþrótta- og næringarfræði í Iðnskólanum í Hafnarfirði
  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2013,
  • Yogakennari (RYS 200) Hawaii,
  • Maui Yoga Shala 2017

Námskeið:

  • Movement Improvement
  • Wim Hof method
  • Framhalds- og handstöðunámskeið í Yoga
  • Skyndihjálparnámskeið
  • Fjölda námskeiða sem tengjast lífsstíl, hugleiðslu og andlegum málefnum.

Sérsvið:

Þjálfun mín byggist á því markmiði að einstaklingur öðlist aukið þol, styrk og liðleika þar sem ég legg mikið upp úr almennu hreyfiflæði og líkamlegri getu.
Ég legg mikla áherslu á heilbrigðan lífsstíl og jafnvægi til frambúðar, bæði líkamlegt og andlegt. Fjölbreyttar æfingar útfrá markmiðum og þörfum einstaklings.
Ég spilaði handbolta í mörg ár og bý yfir 12 ára reynslu í líkamsrækt, ásamt því að vera fyrrum íslandsmeistari í fitness. Ég æfi og keppi í Brazilian jiu jitsu og starfa einnig sem Yoga kennari.