Menntun:

  • National Academy of Sports Medicine - einkaþjálfaranám
  • Ironman certified coach

Námskeið:

  • Þjálfaranámskeið hjá Sundsambandi Íslands
  • Skyndihjálparnámskeið hjá Rauða Krossinum


Sérhæfing: 
Að byggja úthald og styrk. Ég get þjálfað íþróttamenn og „weekend warriors“ í úthaldsíþróttum jafnt sem byrjendur sem vilja breyta um og tileinka sér heilbrigðan lífstíl. Ég tek að mér bæði einka- og hópþjálfun.

Áhugamál: 
Sund, hjóla, hlaupa, í rauninni allt sem er tengt þríþraut, fjallgöngur, útilegur og ferðalög.

Uppáhalds matur:
Jarðaber.

Uppáhalds tónlist:
Ég á enga uppáhalds tónlist, það fer mjög eftir dögum. Ég hlusta sem mest á techno tónlist þegar ég æfi.

Guilty pleasure:
Tostitos og salsa.

 

Þjálfar í/á:

  • Laugum
  • Seltjarnesi